Stór hengiróla
1 2 3 4 5 6 7

Stór hengiróla

24.700 kr.

Gulröndótt (bómull) - Uppselt

Ljósbleikur/fjólublár - Uppselt


Fjöldi:

Til baka
Falleg hengiróla / stóll frá LaSiesta. 
- Lounger, stór róla, sem er líka hægt að liggja í (eins og lítið hengirúm)

Efni í rólunni er 130x210 cm, hæð 155 cm, tréstöngin er 140 cm löng. 
Rólan þolir allt að 130 kg. 
Lágmarkshæð frá lofti í gólf er 220 cm.

Þolir þvott við 30°.  EKKI setja í þurrkara !

Það eru tvær týpur af rólunni. Annars vegar róla úr lífrænni bómull og svo róla úr efni sem kallast HamacTex. Það efni er séstaklega hannað fyrir LaSiesta en þeir nota það til þess að gera vörurnar sínar veðurþolnar. Efnið lítur út eins og bómull en er veðurþolið og fljótt að þorna, ólíkt bómullinni.