DUPLO® dúkkur / hlutverkaleikur (9215)
1 2 3 4 5 6 7

DUPLO® dúkkur / hlutverkaleikur (9215)

UppseltTil baka
LEGO® education Dolls Family Set

Mjög flott sett með LEGO® dúkkum.  
Vinsælt fyrir 2ja ára og eldri, bæði stráka og stelpur.

Hvetur börn í hlutverkaleik og læra um tilfinningar og líðan annarra.
Börnin læra um umhverfi sitt, samfélagið, mismunandi hlutverk fólks í samfélaginu og ábyrgð.
í kassanum eru 7 dúkkur, hundur, húsgögn og föt til að klæða dúkkurnar í.

- Læra um tilfinningar og líðan annarra.
- Læra um heimilisstörf, hlutverk og ábyrgð.
- Læra að skilja sínar eigin tilfinningar og annarra
- Læra hegðun og sjálfsstjórn í gegnum leik

Inniheldur 4 spjöld með hugmyndum á hvorri hlið, til að koma leiknum af stað.
1 kassi hentar vel fyrir 4 börn í hóp

Settið er í plastkassa, sem er góður geymslukassi.

2 ára+