LEGO® MINDSTORMS® Græn borg
1

LEGO® MINDSTORMS® Græn borg

Uppselt


Uppselt


Til baka
Kennslugagn í forritun og vélfræði

Græn borg er viðbót og notast með LEGO® MINDSTORMS® Vélbúnaði - 9797
Þessi viðbót inniheldur 1365 LEGO® kubba, 2x3 æfingamottur og verkefnamottu

Einnig fylgja greinagóðar leiðbeiningar fyrir kennara fylgja til að auðvelda kennslu.

- kennslugögn í tækni, vísindum, orkumálum, stærðfræði og læsi.
- hanna, byggja og útbúa vélmenni, sem leysa fyrirfram ákveðnar þrautir.
- gera tilraunir með hraða, fjarlægðir og viðnám / mótstöðu.
- eflir nemendur í rannsóknarvinnu, að gera áætlanir og komast að niðurstöðu.
- þjálfar nemendur í þrautalausnum (e. problem solving) og samvinnu

8 ára +