Velji kaupandi að fá vöruna senda verður hún send með Íslandspósti hf á kostnað kaupanda, á pósthús viðkomandi.
Kaupandi fær svo tilkynningu frá pósthúsinu næsta virka dag eftir að pakkinn kemur þangað.
Vagninn er með stillanlegu haldfangi, sem hentar börnum af ýmsum stærðum. Hæð 44 - 79 cm.
Vagninn er með burðarrúmi og honum er hægt að breyta í kerru, svo dúkkan getur setið uppi og fylgst með því sem er að gerast.