BRIO dúkkuvagnar - COMBI
1 2 3 4 5

BRIO dúkkuvagnar - COMBI

17.900 kr.


Combi grár m/doppum - Uppselt
Combi fjólublár - Uppselt

Combi droplet bleikur - Uppselt

Fjöldi:

Til baka
Velji kaupandi að fá vöruna senda verður hún send með Íslandspósti hf á kostnað kaupanda, á pósthús viðkomandi. 
Kaupandi fær svo tilkynningu frá pósthúsinu næsta virka dag eftir að pakkinn kemur þangað. 

Þessi fallegi Combi dúkkuvagn frá BRIO fæst nú hjá okkur í nokkrum litum.
Vagninn er með stillanlegu haldfangi, sem hentar börnum af ýmsum stærðum.  Hæð 44 - 79 cm.
Vagninn er með burðarrúmi og honum er hægt að breyta í kerru, svo dúkkan getur setið uppi og fylgst með því sem er að gerast.
Það er grind undir vagninum, með hliðarneti, svo það er hægt að taka með sér ýmsa aukahluti.

Dýpt: 43 cm
Hæð: 79 cm
Breidd: 59 cm


Nú fæst einnig regnplast fyrir dúkkuvagnana.

Regnplast