Skwish hringla, 2 tegundir
1 2

Skwish hringla, 2 tegundir

2.350 kr.


Uppselt


Til baka
Skwish hringlan er eitt vinsælasta leikfangið fyrir yngstu börnin, 0+
Hringlan er samansett af teygjanlegum sterkum böndum með stöngum á milli. Kúlur renna eftir stöngunum þegar hringlan er hreyfð til.
Hringlan er mjög sveigjanleg vegna teygjunnar, sem gerir það að verkum að hún leggst saman ef barnið leggst ofan á hana (án þess að klemma)
Þessi hringla er vinsæl hjá fagaðilum sem vinna með ungabörn.
        
Skwish hringlan vann verðlaun 2010 sem eitt besta þroskaleikfangið fyrir yngsta aldurshópinn,
2011 Dr.Toy - besta leikfang fyrir yngstu börnin,
2013 American Speciality Retailer Association - besta leikfang fyrir börn
2014 Family Choice Award

Skwish classic     
        Skwish klassísk