Þurrkgrind / -hilla á hjólum (H560)
1 2 3

Þurrkgrind / -hilla á hjólum (H560)

VerðfyrirspurnTil baka

Beykispónn. Umhverfisvottað og uppfyllir FSC, PEFC og ISO 14001 staðla

Það fylgja 10 vírhillur með og hægt er að fá aukahillur þar sem þurrkgrindin tekur 20 hillur eða skúffur. 
Græn skúffa fylgir fyrir bleytu / málningu sem gæti lekið niður og auðvelt er að fjarlægja hana og þrífa. 
Auðvelt er að stafla hillunum neðst ef þörf er á plássi fyrir stærri listaverk eins og úr leir eða gifsi.
Þurrkgrindin rúmar A2 stærð af pappír.

Þurrkgrindin /-hillan er á hjólum og því auðvelt að færa hana til en það er hægt að fella niður lista til að fela hjólin og festa.
Stærð: H 110 x B 71 x D 51 cm.