Föndurvagn (H571)
1 2 3

Föndurvagn (H571)

VerðfyrirspurnTil baka
Gegnheilt birki, ýmist lakkað eða bæsað. Umhverfisvottað og uppfyllir FSC, PEFC og ISO 14001 staðla

Flottur og vel búinn föndurvagn. 
Hillur beggja megin fyrir bakka og körfur og blaðarekki öðrum megin.
Vagninn er úr krossvið og því mjög sterkur.Vagninum fylgja 8 grænir bollar, kremlitaðir bakkar - 7 litlir og 5 af miðstærð,  glærir bakkar - 3 grunnir og 6 djúpir eða 6 körfur.
Hengi fyrir borða, límbönd og tvinna og geymsla fyrir skæri þar fyrir ofan.
Vagninn er á hjólum og því auðvelt að færa hann til og svo er hægt að læsa hjólunum.        

        Stærð H81 x L93 x B51cm