Gonge trampólin fyrir 1-3 ára
1

Gonge trampólin fyrir 1-3 ára

42.400 kr.
Fjöldi:

Til baka
Mjög vandað og gott trampólín fyrir yngstu börnin. 

Þolir allt að 20 kg.
Ø 70 cm, H14/65 cm

Er með sveigjanlegt hlífðargúmmí yfir gormunum.
Svampklæddar stangir (haldföng) fylgja.

Fyrir 1 - 3 ára

Trampólínið má nota úti, en það verður að geymast innandyra !!
Þyngd 9 kg