Flocards set 9, 3 ára+, samstæður
1 2

Flocards set 9, 3 ára+, samstæður

2.990 kr.
Fjöldi:

Til baka

Myndir á rauðu og bláu spjaldi eru paraðar saman eins og við á. Aftan á rauða spjaldinu eru réttar lausnir.
+3 ára

- para saman fiðrildi í sama lit
- para saman sömu birni
- para saman faratæki sem eru að fara í sömu átt
- hvaða dýr á skuggann ?
- hvað hefur bakarinn selt ?
- múrsteinar settir saman
- dansandi dvergar
- hvað passar saman?
- peysur í 3 litum
- 3 einföld púsl
- finna samstæður af blómum

Hér er sýnt hvernig er hægt að nota spjöldin.

Notað með grunnboxi.