Búðu til þrjú mismunandi lögrelgufaratæki úr sama kubba settinu.
Kubbarnir eru í mörgum skemmtilegum og fallegum litum og bjóða upp á endalausa möguleika í samsetningu.
PlusPlus kubbarnir eru góðir til að örva finhreyfingu barna og þeir eru eiturefnalausir.