+3 ára
Rektu þína eigin verslun!
Pop-Up verslunin frá HAPE er skemmtileg eining sem gefur barninu tækifæri á að stýra rekstrinum eftir sínu höfði. Verslunin hermir vel eftir raunaðstæðum, hljóðið á skannanum, ljós þegar þú ýtir á takkana, reiknivél og margt meira til þess að lyfta upplyfuninni á enn hærri stall.