+18 mán
Myndarlegt ferðaeldavélasett frá HAPE.
Eldaðu fullkomna máltíð hvar og hvenær sem er. Þetta skemmtilega eldarvélasett kem með pott, pönnu, skeið, spaða og í raun allt sem þarf til.
Hægt er að koma öllum áhöldum fyrir, gripið í haldfangið og ferðast a milli staða með auðveldum hætti.