Hape 'Magic Touch' Píanó
1 2 3 4

Hape 'Magic Touch' Píanó

UppseltTil baka
+0 ára


Magic Touch Píanóið frá Hape hjálpar litlum fingrum að búa til og spila eins mörg og ólík lög og hugurinn girnist. Píanóið er framleidd úr vönduðum viði og inniheldur "Magic Touch" tæknina sem þýðir engir takkar eða hnappar.
Barnið getur bæði spilað klassískar laglínur ásamt því að semja sína eigin tónlist. Með Magic Touch Píanóinu fylgja litakóðaðar nótur sem hjálpa barninu að þróa og þroska listasamsetninguna.