Cal´s Smart Sound Sinfónía frá Hape
1 2 3 4

Cal´s Smart Sound Sinfónía frá Hape

Uppselt


Uppselt


Til baka
+0 árs

Smart Sinfónían frá Hape er sæt dýrahljómsveit. Allt yfirborðið er skreytt sætum dýrum og skærum litum. "Smart" tæknin gerir barninu kleift að setja saman listræn og skemmtileg tónverk.
Hægt er að velja á milli þriggja mismunandi stiga á hljóðfæraleik sem henatr mismunandi aldurshópum. Litríkir litir, spennandi hljóð ásamt mismunandi uppbyggingu þroska sjón-, heyrnar- og snertiskyn barnsins.