+1 árs
Strum Along Songs gítarinn inniheldur hina margverðlaunuðu Magic Touch tækni. Gítarinn er ekki með strengi eða neina takka heldur bregst hann við takti og hreyfingu barnsins sem ýtir undir, eykur og skerpir á sköpunarhæfninni.
Rokkstjarnan þín getur búið til sína eigin strengjasamsetningar eða spilað með öðrum lögum.