Litlir múrsteinar frá GuideCraft
1 2 3 4 5

Litlir múrsteinar frá GuideCraft

14.950 kr.
Fjöldi:

Til baka
Æfðu þig í að byggja lítil módel og búa til mismunandi landslög fyrir ímyndunarleik.

Hægt er að leika með kubbana bæði inni og úti en þeir eiga að geymast innandyra.

 Kubbarnir eru í 4 litbrigðum sem gefa þeim raunverulegan blæ og fullkomna byggingar upplifunina.

Settið inniheldur 60 stk af litlu múrsteina kubbunum og 10 tvíhliða hugmyndakort.

Kubbarnir eru úr TPR plasti og þyngdir með málmfyllingu.

Stærð á stökum kubb: 4,5 x 1,5 x 2,25 cm (LxBxH)

Fyrir 3 ára +