Fallegar og náttúrulegar ofnar körfur fyrir einingakubba og/eða önnur leikföng. Körfurnar eru þéttar og inniheldur settið tvær bómullarkörfur.
Ofinn bómullarþráður er bæði endingargóður og mjúkur.
Hægt er að handþvo körfurnar eða þvo á mildu prógrammi fyrir viðkvæman þvott í þvottavél.
Stærð: 20 x 20 x 38 cm (LxBxH)
Efni: 100% náttúruleg bómull með umhverfisvænu litarefni.