Dúkku hjólasæti - Reiðhjólasæti fyrir dúkkur
1 2 3 4 5

Dúkku hjólasæti - Reiðhjólasæti fyrir dúkkur

4.700 kr.
Fjöldi:

Til baka
Dúkkan þín getur auðveldlega komið með þér í hjólatúr í þessu fína reiðhjólasæti.

Sætið er hægt að festa bæði að aftan og að framan á barnahjólinu og er með fallega kórónu greypt í bakið. Böndin sem halda dúkkunni í sætinu eru stillanleg með sterkum sylgjum í formi gullkóróna. 

Passar fyrir dúkkur sem eru 35-45 cm langar.

Ath hjálmur fylgir ekki.

Stærð: 240 x 240 x 310 mm

Fyrir 3 ára +