Lundby eldavél og ísskáps innrétting
1 2 3 4

Lundby eldavél og ísskáps innrétting

5.990 kr.
Fjöldi:

Til baka
Falleg innrétting með eldavél og ísskáp fyrir Lundby dúkkuhús.

Innréttu dúkkuhúsið þitt með fallegri eldhúseyju í gráum lit og svörtum ísskáp. Eldhúseyjan er með lýsingu, opnanlegum skápum og felliborði. Einnig er hægt að opna ísskápinn og geyma þar mat. Með settingu fylgir einnig pottur, áhöld, uppskrifarbók og matar pakkningar.

Kveikt er á ljósinu með litlum hnapp, ljósið slökknar svo að sjálfu sér eftir 15 mínútur. Ljósin ganga fyrir LED batteríum. Eitt batterí fylgir með (CR2032)

Stærðarhlutföll 1:18

Fyrir 4 +