Lundby jólatré sett
1 2

Lundby jólatré sett

4.500 kr.
Fjöldi:

Til baka
Lundby jóltré sett

Þegar jólin koma er þetta hátíðlega sett skemmtileg viðbót við Lunby húsið þitt. Settið inniheldur jólatré með jólaljósum, jólasvein, jóla geit og 4 jólapakka.

Kveikt er á ljósunum með litlum hnapp, ljósin slökkna svo að sjálfu sér eftir 15 mínútur. Ljósin ganga fyrir LED batteríum, 1 rafhlaða fylgir með (CR2032)

Stærðarhlutföll 1:18

Fyrir 4+