Lundby Life - dúkkuhús
1 2 3

Lundby Life - dúkkuhús

14.500 kr.
Fjöldi:

Til baka
Lundby Life dúkkuhúsið er bæði fallegt og skemmtilegt, hér getur þú skapað þinn eigin fantasíu heim.

Raðaðu hlutunum eftir þínu höfði með stigum, húsgögnum og ljósum sem lýsa með led batteríum.

Hver býr í þínu húsi og hvað hafa þau gaman af að gera?

Hægt er að taka bak veggi úr húsinu og leika frá báðum hliðum. Einnig er hægt að snúa veggjunum við á neðri hæðinni til að fá annað útlit. Það er líka hægt að bæta við nýrri hæð með því að bæta við Lundby herbergjum (fást í 44cm, 33cm og 22cm) sem fara undir húsið. Möguleikarnir eru margir með þessum skemmtilegu dúkkuhúsum.

Húsið kemur án fylgihluta. Fylgihlutir keyptir sér.

Stærð: 700x260x390 mm
Fyrir 4+