FÓTARÓ - Lítill  SWNX diskur
1 2

FÓTARÓ - Lítill SWNX diskur

9.120 kr.
Fjöldi:

Til baka
Fótaróin eða Mini SWNX  er sérstaklega hönnuð til að hjálpa til við að auka einbeitingu hjá líkamlega virkum börnum sem og börnum sem eiga erfitt með að einbeita sér.

Mörg börn eiga erfitt með að sitja kyrr á matmálstímum, við heimanám eða aðra iðju sem krefst þess að þau sitji og einbeiti sér. Fóta rólan gefur börnum jarðtengingu meðan þau fá útrás fyrir hreyfiþörfinni þegar þau sitja og einbeita sér.

Mini SWNX fótarólan er þó ekki einungis fyrir börn með mikla hreyfiþörf, hún getur einnig hentað börnum sem eiga gott með að sitja kyrr en eru dagdreymin og eiga erfitt með að fylgjast með. Þau geta sum hver einbeitt sér lengur með notkun fóta rólunnar.

Mini SWNX hentar börnum frá 3-7 ára.