Litríkir æfingaboltar, 3 stærðir
1 2 3

Litríkir æfingaboltar, 3 stærðir

4.500 kr. - 5.700 kr.


Fjöldi:

Til baka
Litríkir æfingaboltar frá Gymnic!

Fallegir æfingaboltar frá Gymnic sem koma í þrem stærðum. Boltarnir eru úr sprengiþolnu efni, sem þýðir að ef það stingst á þá gat, lekur loftið bara rólega út, en boltinn springur ekki. 

Stærðartafla: 

Hæð notanda (m) Ø (cm)
1,55-1,69 55
1,70-1,84 65
1,85-2,04 75

Hámarksþyngd sem boltarnir þola eru 120kg.