Gymnic æfingabolti, mjúkur
1 2

Gymnic æfingabolti, mjúkur

7.800 kr.
Fjöldi:

Til baka
Extra mjúkur æfingabolti frá gymnic sem gefur vel eftir.
Boltinn hentar vel í fjölda æfinga, en vegna eiginleika hans, stuðlar hann við skynörvun og þjálfun jafnvægis og samhæfingar. Þar af leiðandi er sérstaklega mælt honum fyrir einstaklinga með tauga- og vöðvavandamál.

Boltinn er úr sprengiþolnu efni, svo ef það stingst á hann gat, lekur loftið bara hægt út.

Litur: Rauður
Stærð: Ø 85cm
Hámarks þyngd: 120 kg