Tvöfaldur æfingabolti úr sprengiþolnu efni - 2 stærðir
1 2 3

Tvöfaldur æfingabolti úr sprengiþolnu efni - 2 stærðir

9.600 kr. - 12.700 kr.

Fjöldi:

Til baka
Physio Roll, tvöfaldur æfingabolti.

Mjúkir og stamir æfingaboltar, latexfríir. Þessir boltar hafa það umfram klassísku tvöföldu Gymnic æfingaboltana, að vera úr sprengiþolnu efni. Ef gat kemur á boltann, lekur loftið einfaldlega hægt úr boltanum.

Physio Roll boltinn varð til með því að setja saman tvo æfingabolta.
Þessi bolti er stöðugri en venjulegur æfingabolti og er því hentugur fyrir einstaklinga sem eiga í erfiðleikum með samhæfingu og jafnvægi.
Physio Roll boltinn er mikið notaður af sjúkraþjálfurum um allan heim

-  Ljósgrænn:    55 cm að ummáli og 90 cm langur
 - Blár:               70 cm að ummáli og 115 cm langur

Þola 120 kg.