Sogboltar - Thera Bolly
1 2 3 4

Sogboltar - Thera Bolly

9.800 kr.
Fjöldi:

Til baka
Þessir skemmtilegu boltar frá Gymnic eru útbúnir með sogskálum.
Þannig er hægt að kreista þá létt til að mynda sog með sogskálinni og festa þá þannig saman.
Þá er hægt að byggja allskonar strúktúra, en bleiku boltarnir eru með stærri sogskál, sem festist betur við borð.
Boltarnir stuðla við þjálfun fínhreyfinga hjá börnum.

Boltarnir koma í setti með 28 boltum: 6 gulir, 6 rauðir, 6 grænir, 6 bláir og svo 4 bleikir með stærri sogskál.
Boltarnir eru 5,5cm í þvermál

Hentar börnum frá 2 ára aldri.