Glæsileg hengirúm frá La Siesta með stöngum sem halda því opnu. Athugið að best er að hengja hengirúm með stöngum vel strekkt.
Hengirúmin koma í þrem stærðum:
Fruta er einfalt hengirúm úr veðurþolnu efni. Stangirnar sem halda því opnu eru 80 cm á breidd. Hengirúmið þolir mest 120 kg og þurfa minnst að vera 300 cm milli punktanna sem það er hengt upp í. Efni: 100% polypropylene og FSC® vottaður bambus.
Colada er tvöfalt hengirúm úr veðurþolnu efni. Stangirnar sem halda því opnu eru 110 cm á breidd. Hengirúmið þolir mest 160 kg og þurfa minnst að vera 350 cm milli punktanna sem það er hengt upp í. Efni: 100% polypropylene og FSC® vottaður bambus.
Virginia er kingsize hengirúm úr hágæða bómullarneti. Stangirnar sem halda því opnu eru 140 cm á breidd. Hengirúmið þolir mest 160 kg og þurfa minnst að vera 370 cm á milli punktanna sem það er hengt upp í. Efni: 100% bómull, stál og FSC® vottuð fura.