Combisit staflanlegur stóll - gerð B
1

Combisit staflanlegur stóll - gerð B

39.400 kr.
Fjöldi:

Til baka
Combisit stóllinn frá HABA er staflanlegur stóll úr mótuðum við. Stóllinn hentar vel í matsali, fundarsali eða biðstofur.
Allt að 10 stólum er hægt að stafla saman. Stólfæturnir eru úr krómuðum 20 mm stál rörum, en sætið úr 9-laga beyki.
Stóllinn er framleiddur í Þýskalandi og kemur með 10 ára ábyrgð.

Málin á stólnum eru:
Sæti: Sætishæð: 45,5 cm, Breidd: 43 cm Dýpt: 38,5 cm
Stóll: Breidd: 50,5 cm, Hæð: 85,5 cm

Hámarks burðargeta stólsins er 108 kg

Stóllinn er bólstraður, en hægt er að fá 13 mismunandi liti af áklæðum.