Dropinn - Líka utandyra
1 2 3

Dropinn - Líka utandyra

28.000 kr.
Fjöldi:

Til baka
Veðurþolinn dropi sem hægt er að nota í garðinum.

Dropinn er 170 cm langur og 90 cm á breidd. Hann þarf a.m.k. 220 cm lofthæð og þolir allt að 80 kg. 

Dropinn er úr veðurþolnu efni sem er fljótt að þorna, auðvelt að viðhalda og UV tjónþolið. Efnið endurvinnanlegt. Hann er handgerður á Indlandi.

Það er mjög auðvelt að þvo dropann en hann má fara í þvottavél á 30°C á stillingu fyrir viðkvæman þvott. EKKI setja í þurrkara. 

Loftfestingar og reipi fylgja dropanum, en festingin í dropann er með innbyggðum snúningskrók.