Falleg hengiróla / stóll frá LaSiesta.
Efni í rólunni er 105x180 cm, hæð 160 cm, tréstöngin er 110 cm löng.
Rólan þolir allt að 130 kg.
Lágmarkshæð frá lofti í gólf er 220 cm
Má þvo á 30° á viðkvæmu prógrammi! EKKI SETJA Í ÞURRKARA
Efni: 100% bómull (lífræn, GOTS vottað) - Snúningskrókur úr riðfríu stáli - Viðarstöng úr bambus (FSC vottað)