Mini hollow kubbar frá GuideCraft
1

Mini hollow kubbar frá GuideCraft

22.680 kr.


Uppselt


Til baka
Mini hollow kubbarnir frá GuideCraft henta vel inn á heimilin. Kubbarnir eru úr birki krossvið, UV húðaðir. Auðvelt er fyrir börn að halda um opnu endana á kubbunum.

Hægt að nota eina og sér eða með einingakubbunum frá GuideCraft.

Settið inniheldur 16 kubba.

Einungis ætlaðir innandyra.

Engar skrúfur sjáanlegar, rúnaðir kantar og viður fínpússaður.

Fyrir 3 ára og eldri.