Stór Tímavaki og viðbót
1 2 3 4 5 6

Stór Tímavaki og viðbót

5.870 kr. - 28.420 kr.

Fjöldi:

Til baka
Tímavaki
Stærð: 44 x 44 cm
Sést vel í stærri rýmum eins og íþróttasölum, kaffistofum, fundarherbergjum og hverskyns sölum.
Þrjár stillingar fyrir hljóð, eftir mismunandi umhverfi og mismunandi þarfir.

Innifalið í MAX eru 3x tvíhliða tímamælar; 5 og 15 mín, 30 og 60 mín, 120 mín og auða útþurrkunarhlið til að hámarka sveigjanleika. Auk þess fylgja 3 ltilir pinnar til að afmarka tíma á auðu útþurrkunar hliðina. Rauð skífa hverfur þegar tíminn líður.

Hægt að kaupa viðbót (ROBJAC5110) með auka tímamælum.


Þessi tímavaki er m.a. notaður í skólum, skrifstofum, frístundum og heima.
Stórir stafir á skífunni, sem sjást vel.
Getur staðið einn og sér á sléttum flöt, hægt að hengja á vegg eða töflu. Ein festing er innifalin.
Gengur fyrir 2xC batteríi (fylgir ekki)


Góður fyrir skipulagið og auðvelt að fylgjast með hvernig tímanum líður.

Að sjá tímann líða er þægilegt til að:
- kenna börnum um liðinn tíma
- að gera heimanám og önnur verkefni heimafyrir eða í skólastofunni hnitmiðaðri
- draga úr skörun á fjölskyldutíma og tíma fyrir heimilisstörfin
- dregur úr streitu vegna breytinga/ þegar á að skipta, með því að sýna "hversu mikið lengur"
- getur hjálpað til við að auka afköst í prófum og vinnutíma
- hjálpar til við að halda fundum innan tímaramma og halda fólki við efnið

Hægt að stilla tímavakann þannig að hann gefi frá sér hljóð þegar tími rennur út.