Veðurfars dagatal
1 2

Veðurfars dagatal

7.900 kr.
Fjöldi:

Til baka
Með þessu litríka veðurfars dagatali er auðvelt að kenna ungum börnum hinar mismundandi árstíðir og veðurfar. Hvernig verður veðrið á morgun? Hvaða árstíð er núna? Er sólskin eða skýjað og hvernig eigum við að klæða okkur til að fara út? Hvaða dagur er í dag og hvaða mánuður er núna?

Eldri börn geta sjálf búið til veðurspá fyrir alla daga vikunnar. Hægt er að skrifa vikudag og dagsetningu með töflutúss. Kortin með veðurspánni eru fest með frönskum rennilás. Einnig fylgja 4 mismunandi sett af fötum fyrir litlu stelpuna og litla stákinn, eitt sett fyrir hverja árstíð.

Stærð: 69x49.5 cm.

Með dagatalinu fylgir:
Veðurfars dagatal
Fjögur sett af fötum (á gegnsærri þynnu)
Fjögur vind kort
Fimm skýja kort
Fjögur hitastigs kort
Einn töflutúss
Franskur rennilás