Dropinn, NÝ týpa
1 2 3 4 5 6

Dropinn, NÝ týpa

25.900 kr.
Fjöldi:

Til baka
Klassíski dropinn frá La Siesta mættur aftur en núna er hann ennþá öruggari!
Dropinn er 150 cm langur og 70 cm á breidd. Hann þarf a.m.k. 200 cm lofthæð og þolir allt að 80 kg. 

Dropinn er úr lífrænni bómull og er handgerður í Indlandi.
Það er mjög auðvelt að þvo dropann en hann má fara í þvottavél á 30°C á stillingu fyrir viðkvæman þvott. EKKI setja í þurrkara. 


Loftfestingar og reipi fylgja dropanum, en festingin í dropann er með innbyggðum snúningskrók, svo dropinn er endingarbetri en áður.

.