3-in-1 motta fyrir krakka
1 2 3

3-in-1 motta fyrir krakka

12.300 kr.
Fjöldi:

Til baka
Skemmtileg motta úr smiðju HOK. Hún er þykk og er efsta lagið gert úr pólýester örtrefjum
Þessi motta er frábær kaup en hún nýtist sem leikmotta, dýna til að leggja sig á og sem púði til að sitja á. 
Það er mjög auðvelt að fara með mottuna á milli staða en hún er með handfangi á einni hliðinni.