BRIO Lestarstopp með upptöku kallkerfi
1 2 3 4 5

BRIO Lestarstopp með upptöku kallkerfi

7.700 kr.
Fjöldi:

Til baka
Þetta skemmtilega lestarstopp frá Brio kemur með lestarverði.

Á húsinu er klukka sem hægt er að stilla, og við teinana er skilti með næsta áfangastað, en hægt er að rúlla milli Berlínar, Parísar, London og New York.

Á húsinu eru ljós sem hægt er að kveikja, og lestarhljóð til að spila, en einnig er hægt að taka upp sín eigin skilaboð fyrir kallkerfið og spila.

Batterí fylgja ekki.
Fyrir 3+ ára