Stór jafnvægisbraut frá Gonge
1

Stór jafnvægisbraut frá Gonge

111.840 kr.
Fjöldi:

Til baka
Þessari stóru jafnvægisbraut frá Gonge er hægt að raða saman á mismunandi máta, svo erfiðleikastigið hentar börnum á ýmsum aldri.

Hægt er að stilla hæðina á brautinni eftir því hversu þorin börnin eru.
Brautin þolir mest 100 kg.

Í settinu eru:
6 gulir toppar
2 rauðir toppar
3 plankar
3 kúptir plankar
2 brúarstólpar
1 jafnvægislína
1 rugguplanki
3 appelsínugular stangir
1 jafnvægisdiskur