Gonge Loftbretti (1 eða 3 stk)
1 2 3 4 5 6 7 8

Gonge Loftbretti (1 eða 3 stk)

3.260 kr. - 27.360 kr.Fjöldi:

Til baka
Loftbrettin frá Gonge eru frábær til þess að styrkja vöðva í ökklum, fótleggjum og miðju.
Hægt er að stýra því hversu erfitt loftbrettið er með því að auka eða minnka loftið í brettinu. Því meira loft, því kvikari hreyfingar þarf til að halda jafnvægi.
Loftbrettin eru góð æfingartæki fyrir börn frá 3 ára aldri, og henta einnig fyrir fullorðna og aldraða.

Hægt er að fá loftbrettin stök (rauð) eða 3 saman í pakka (gult, rautt og grænt).