Sleði fyrir hreyfihamlaða og aldraða
1 2 3 4

Sleði fyrir hreyfihamlaða og aldraða

69.900 kr.
Fjöldi:

Til baka
Þessi glæsilegi sleði frá KHW er gerður með hreyfihamlaða og aldraða í huga.

Hann er útbúin þremur sætisbeltum, stuðningi á hliðunum, háu baki og stillanlegum höfuðpúða.
Hægt er að stýra sleðanum með handbremsunum sem sleðinn er með.

Einnig eru handföng aftan á sleðanum sem gera aðstoðarmanneskju kleift að ýta sleðanum áfram eða stýra.

Á sleðann er hægt að festa aftanívagn fyrir aðstoðarmanneskju að standa á, svo sleðinn hentar bæði í göngu og í brekkuna. Aftanívagninn fylgir með.