Hama opinn gjafakassi - 2 gerðir
1 2

Hama opinn gjafakassi - 2 gerðir

4.890 kr.

Fjöldi:

Til baka
Risa gjafakassi með 7200 midi perlum!

Blái kassinn inniheldur: 7200 midi perlur í blönduðum litum, sexhyrnings smelluperluspjald, dreka perluspjald, 6 standa fyrir straujaðar fígúrur, sérstök perluform sem ekki þarf að strauja, þráð, sraupappír, útprentaðar hugmyndir í lit og leiðbeiningar.

Bleiki kassinn inniheldur: 7200 midi perlur í blönduðum litum, sexhyrnings smelluperluspjald, einhyrnings perluspjald, 6 standa fyrir straujaðar fígúrur, sérstök perluform sem ekki þarf að strauja, þráð, sraupappír, útprentaðar hugmyndir í lit og leiðbeiningar.