DUPLO® STEAM Garðurinn
1 2 3

DUPLO® STEAM Garðurinn

45.200 kr.
Fjöldi:

Til baka
STEAM garðurinn byggir á eðlislægri forvitni allra barna og þörf til að skapa, rannsaka og kanna heim vísinda, tækni, verkfræði, lista og stærðfræði í gegnum skapandi leik, en STEAM stendur fyrir; Science, Technology, Engineering, Art og Math.
Settið gefur óteljandi möguleika til að byggja upp skemmtigarð með tívolítækjum, leikjum og myndsvið með sérvöldum DUPLO® kubbum.
Með því að nota STEAM garðinn fá börn betri skilning á gírum, hreyfingu, mælingu og samvinnu í að leysa verkefni á skemmtilegan hátt.

Í settinu eru:
295 LEGO®DUPLO® kubbar, þar á meðal gírar, brautir, trissur, bátar og fígúrur