Medieval Quest - kúlubraut
1 2 3

Medieval Quest - kúlubraut

28.500 kr.
Fjöldi:

Til baka
Getur þú verndað kastalann gegn Griffin?
Þessi kúlubraut er sérstaklega hönnuð í miðaldar-þema. Hún mun kveikja á ímyndunarafli barnsins þökk sér vindmyllu, hringstiga og fellibrú.
Settu helling af kúlum í hringturninn og snúðu fánanum svo þær detti allar í einu!

ALLAR kúlubrautir frá Hape passa saman - til þess að gera ennþá stærri braut.

4+ ára