Hengiróla - Domingo minni

Hengiróla - Domingo minni

24.000 kr.


Uppselt


Til baka
Falleg hengiróla / stóll frá LaSiesta. 

Efni í rólunni er 105x180 cm, hæð 160 cm, tréstöngin er 110 cm löng. 
Rólan þolir allt að 130 kg. 
Lágmarkshæð frá lofti í gólf er 200 cm.

Þessi hengiróla eru gerð úr sérstöku efni sem kallast HamacTex. Þetta efni er sérstaklega hannað fyrir LaSiesta til þess að nota í vörurnar sínar til að gera þær veðurþolnar.
Efnið lítur út eins og bómull en er veðurþolið og mjög fljótt að þorna, ólíkt bómullinum. 
Má þvo á 30° á viðkvæmu prógrammi! EKKI SETJA Í ÞURRKARA