Tvöfalt hengirúm
1 2 3 4 5 6 7 8 9

Tvöfalt hengirúm

16.900 kr.


Ljósblátt/hvítt (Sea Salt) - Uppselt
Vanilla - Uppselt
Hermannagrænt/hvítt (Ceder) - Uppselt
Appelsínugulur (Toucan) - Uppselt
Blátt (Wave) - Uppselt
Köflótt - blátt (Marine) - Uppselt
Köflótt - grátt (Almond) - Uppselt
Ljósgrænt (Lime) - Uppselt


Fjöldi:

Til baka
Falleg hengirúm frá LaSiesta í garðinn. 

Hengirúm fyrir 2, þolir allt að 160 kg.
Heildarlengd er 350 cm, áklæðið er 230 cm á lengd og 160 cm á breidd. 

Þessi hengirúm eru gerð úr sérstöku efni sem kallast HamacTex. Þetta efni er sérstaklega hannað fyrir LaSiesta til þess að nota í hengirúmin sín til að gera þau veðurþolin.
Efnið lítur út eins og bómull en er veðurþolið og mjög fljótt að þorna, ólíkt bómullinum. 

Þessi hengirúm henta vel til þess að slaka á og sofa í úti í garði. Henta síður til sólbaða, því rúmið er frekar lokað.

Má þvo á 30° á viðkvæmu prógrammi! EKKI SETJA Í ÞURRKARA