Hnitakerfið - rýmisgreind
1 2

Hnitakerfið - rýmisgreind

VæntanlegtTil baka
Block and Ball work.
Þetta er mjög skemmtilegt verkefni fyrir börnin í stærðfræði.


Byggðu á plötuna samkvæmt leiðbeiningum sem eru á blaðinu.

Börnin geta ýmist notst við hnitakerfið, eða myndina.
Sama verkefnið er á báðum hliðum á hverju spjaldi.  Börnin geta svo skoðað sjálf á spjaldinu, hvort þau hafi leyst verkefnið rétt.

-  læra að greina á milli mismunandi forma og lita.
- þjálfar rýmisgreind.  Greina á milli 2D og 3D.
- læra að byggja eftir hnitakerfi.
- samhæfing augna og handa.

Getur tekið frá 5 - 30 mínútur að leysa verkefni
Fyrir 1-2 nemendur í einu

5 ára+