Handbrúða 70 cm, m/ aukahlutum
1

Handbrúða 70 cm, m/ aukahlutum

10.900 kr.
Fjöldi:

Til baka
Brúðan er 70 cm.

Þær lifna við, þegar þær segja sögur.
Brúðurnar eru hentugar til að koma af stað umræðum / samræðum í hóp og líka til að styrkja jákvæð samskipti.
Það er oft gott að nota handbrúður í litlum leikhópum í skólum og leikskólum, og í ýmis konar sérkennslu.

Dúkkurnar er t.d tilvalið að nota til að kenna fingramál.
Dúkkan er með hreyfanlega tungu, sem getur hjálpað til í talkennslu, 

Dúkkunni Terry fylgir gallakjóll, en hún er íklædd gallabuxum.
Terry er hægt að klæða í óg úr vestinu og reima skónna.
Stafrófið (enskt) fylgir og tölustafir frá 0 - 9.