Handbrúða 40 og 70 cm
1

Handbrúða 40 og 70 cm

5.940 kr. - 9.210 kr.Fjöldi:

Til baka
Brúðurnar eru 40 cm og 70 cm.

Þær lifna við, þegar þær segja sögur.
Brúðurnar eru hentugar til að koma af stað umræðum / samræðum í hóp og líka til að styrkja jákvæð samskipti.
Það er oft gott að nota handbrúður í litlum leikhópum í skólum og leikskólum, og í ýmis konar sérkennslu.

Dúkkurnar er t.d tilvalið að nota til að kenna fingramál.

Stærri dúkkan er með hreyfanlega tungu, sem getur hjálpað til í talkennslu,