Bekkur í andyri (A733)
1 2 3

Bekkur í andyri (A733)

69.000 kr.
Fjöldi:

Til baka

Welcome bench.  Bekkur fyrir börnin til að sitja á þegar þau fara í og úr útifötunum.

Gegnheilt birki, ýmist lakkað eða bæsað. Umhverfisvottað og uppfyllir FSC, PEFC og ISO 14001 staðla

Vandaðar og góðar vörur, sem eru mikið notaðir í leikskólum landsins.

Pláss fyrir 6 grunn eða djúp box fyrir börnin.  3 komast undir í hillu, 3 fara undir á gólfið.
Ef fleiri en 1 bekkur er látin liggja saman, þá er mjög auðvelt að festa /smella bekkina saman (án verkfæra).

Stærð:  H37 x L96