Cruiser bíll m. handfangi 18m-4 ára
1 2 3 4 5 6 7

Cruiser bíll m. handfangi 18m-4 ára

23.100 kr.


Fjöldi:

Til baka
Whisper Ride Cruiser.
Vandaður og góður bíll frá bandaríska framleiðandanum Step2.  Notaður eins og barnakerra.
Hentar fyrir börn á aldrinum 18 mánaða - 4 ára.
Mjög auðvelt að þrífa.  Þolir vel að vera úti, jafnt sem inni.

Bíllinn er með heilar hliðar, svo börnin fara ofan í bílinn.
Bíllinn er með lokaðan botn.  Belti, sem leggst yfir maga/mjöðm, er í bílnum til að festa barnið.
Mjúk, hljóðlát plastdekk.  Stýri með flautu sem gefur frá sér hljóð.

Hólf eru í mælaborðinu fyrir flöskur eða safafernur.
Hólf til að geyma dót er undir sætinu.

Í handfanginu er hólf fyrir flösku, fyrir þann sem er að keyra barnið.
Það er mjög auðvelt losa handfangið aðeins og leggja það undir bílinn.  
Auðveldar allan flutning á bílnum og hann kemst betur fyrir t.d í skotti á bíl.

Þolir 22.68 kg