Mekkanó Massey Fergusson 5430, fjarstýrður
1

Mekkanó Massey Fergusson 5430, fjarstýrður

UppseltTil baka
Fjarstýrður Massey Fergusson MF-5430 1:24, mekkanó.

531 stk úr málmi og gæða plasti.  Dekkin eru úr mjúku plasti.
Með fjarstýringunni má láta traktorinn fara áfram, afturábak og beygja.  

Í traktorinn þarf 2x AA batterí og 3x 
AA batterí í fjarstýringuna.
Batterí fylgja ekki !

Stærð 17,5 x 14 x 29,5 cm
Fyrir 8 ára+